Miðflokkurinn

Miðflokkurinn bauð fram í fyrsta sinn fyrir alþingiskosningarnar 2017 en flokkurinn var stofnaður 15. október 2017. Vefur Miðflokksins er www.midflokkurinn.is  

Þingmenn og varaþingmenn Miðflokksins frá 2017.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Anna Kolbrún Árnadóttir 8. þm. Norðaust.
Bergþór Ólason 4. þm. Norðvest.
Birgir Þórarinsson 3. þm. Suðurk.
Gunnar Bragi Sveinsson 6. þm. Suðvest.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 3. þm. Norðaust.
Sigurður Páll Jónsson 8. þm. Norðvest.
Þorsteinn Sæmundsson 10. þm. Reykv. s.