Samfylkingin

Þingflokkur Samfylkingar var stofnaður 16. febrúar árið 1999 og kosningabandalagið Samfylkingin fékk kjörna þingmenn í alþingiskosningunum árið 1999. Stjórnmálaflokkurinn Samfylkingin var stofnuð 5. maí árið 2000. Vefur Samfylkingarinnar er xs.is  

Þingmenn og varaþingmenn Samfylkingarinnar frá 1999.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir 10. þm. Norðaust.
Ágúst Ólafur Ágústsson 3. þm. Reykv. s.
Guðjón S. Brjánsson 1. varaforseti
6. þm. Norðvest.
Guðmundur Andri Thorsson vara­formaður þing­flokk­s
4. þm. Suðvest.
Helga Vala Helgadóttir 4. þm. Reykv. n.
Logi Einarsson 5. þm. Norðaust.
Oddný G. Harðardóttir ­formaður þing­flokk­s
6. þm. Suðurk.

Starfsmenn þingflokksins

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Ásgeir Runólfsson
aðstoðarmaður formanns 563-0713
822-8384
Sólveig Skaftadóttir
ritari þingflokks