Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25. maí árið 1929. Sjálfstæðisflokkurinn fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningunum 1931. Vefur Sjálfstæðisflokksins er www.xd.is

Þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæðisflokks frá 1929.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vara­formaður þing­flokk­s
5. þm. Reykv. n.
Ásmundur Friðriksson 4. þm. Suðurk.
Birgir Ármannsson ­formaður þing­flokk­s
8. þm. Reykv. n.
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahags­ráð­herra
1. þm. Suðvest.
Bryndís Haraldsdóttir 2. þm. Suðvest.
Brynjar Níelsson 5. þm. Reykv. s.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis­ráð­herra
1. þm. Reykv. n.
Haraldur Benediktsson 1. þm. Norðvest.
Jón Gunnarsson 5. þm. Suðvest.
Kristján Þór Júlíusson sjávar­útvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
1. þm. Norðaust.
Njáll Trausti Friðbertsson 6. þm. Norðaust.
Óli Björn Kárason 10. þm. Suðvest.
Páll Magnússon 1. þm. Suðurk.
Sigríður Á. Andersen dómsmála­ráð­herra
1. þm. Reykv. s.
Vilhjálmur Árnason 9. þm. Suðurk.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
5. þm. Norðvest.

Starfsmaður þingflokksins

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Sigurbjörn Ingimundarson
framkvæmdarstjóri þingflokks 563-0483
896-0566