Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25. maí árið 1929. Sjálfstæðisflokkurinn fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningunum 1931. Vefur Sjálfstæðisflokksins er www.xd.is

Þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæðisflokks frá 1929.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 4. þm. Reykv. n.
Ásmundur Friðriksson 3. þm. Suðurk.
Birgir Ármannsson 2. varaforseti
8. þm. Reykv. n.
Bjarni Benediktsson forsætis­ráð­herra
1. þm. Suðvest.
Bryndís Haraldsdóttir 2. þm. Suðvest.
Brynjar Níelsson vara­formaður þing­flokk­s
4. þm. Reykv. s.
Guðlaugur Þór Þórðarson ­formaður þing­flokk­s
utanríkis­ráð­herra
1. þm. Reykv. n.
Haraldur Benediktsson 1. þm. Norðvest.
Hildur Sverrisdóttir
varaþingmaður
1. þm. Reykv. s.
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
6. þm. Suðvest.
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
1. þm. Norðaust.
Njáll Trausti Friðbertsson 4. þm. Norðaust.
Óli Björn Kárason 8. þm. Suðvest.
Ólöf Nordal 1. þm. Reykv. s.
Páll Magnússon 1. þm. Suðurk.
Sigríður Á. Andersen dómsmála­ráð­herra
8. þm. Reykv. s.
Teitur Björn Einarsson 7. þm. Norðvest.
Unnur Brá Konráðsdóttir 8. þm. Suðurk.
Valgerður Gunnarsdóttir 4. varaforseti
8. þm. Norðaust.
Vilhjálmur Árnason 5. þm. Suðurk.
Vilhjálmur Bjarnason 11. þm. Suðvest.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunar­ráð­herra
4. þm. Norðvest.

Starfsmaður þingflokksins

Nafn Netfang Símanúmer Farsímanúmer
Sigurbjörn Ingimundarson
563-0483 896-0566