Vinstri hreyfingin - grænt framboð

Vinstri hreyfingin – grænt framboð var stofnuð 6. febrúar 1999. Vinstri hreyfingin – grænt framboð fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningunum árið 1999. Vefur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs er vg.is

Þingmenn og varaþingmenn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs frá 1999.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Andrés Ingi Jónsson 9. þm. Reykv. n.
Ari Trausti Guðmundsson 5. þm. Suðurk.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 7. þm. Norðaust.
Katrín Jakobsdóttir 2. þm. Reykv. n.
Kolbeinn Óttarsson Proppé 6. þm. Reykv. s.
Lilja Rafney Magnúsdóttir 3. þm. Norðvest.
Ólafur Þór Gunnarsson 11. þm. Suðvest.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 3. þm. Suðvest.
Steingrímur J. Sigfússon starfsforseti
2. þm. Norðaust.
Steinunn Þóra Árnadóttir 6. þm. Reykv. n.
Svandís Svavarsdóttir 2. þm. Reykv. s.

Starfsmenn þingflokksins

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer Farsímanúmer
Bergþóra Benediktsdóttir
framkvæmdastjóri þingflokks 563-0752 698-4376
Kristján Sveinsson
ritari þingflokks 563-0755 867-8788