Tilkynningar um þingmenn

21.12.2016 : Varamaður tekur sæti

Í dag, miðvikudaginn 21. desember, tók Viktor Orri Valgarðsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Gunnar Hrafn Jónsson.

Lesa meira

19.12.2016 : Varamaður tekur sæti

 Í dag, mánudaginn 19. desember, tók Gunnar I. Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur.

Lesa meira

13.12.2016 : Varamaður tekur sæti

Í gær, mánudaginn 12. desember, tók Hafdís Gunnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur.

Lesa meira

8.12.2016 : Ljósmyndir frá þingsetningu

Ljósmyndir frá þingsetningu 146. löggjafarþings 6. desember 2016.

Lesa meira

7.12.2016 : Varamaður tekur sæti

Í gær, þriðjudaginn 6. desember, tók Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ólöfu Nordal.

Lesa meira

9.11.2016 : Kynning fyrir nýja þingmenn

Nýir alþingismenn

Nýir þingmenn kjörnir í alþingiskosningunum 29. október sl. sóttu í dag kynningu í Alþingishúsinu sem haldin var að venju eftir alþingiskosningar. Fjallað var um þingstörfin, starfsaðstöðu alþingismanna og þjónustu skrifstofu Alþingis við þá.

Lesa meira

8.11.2016 : Alþingismenn kjörnir 29. október 2016

Landskjörstjórn hefur í samræmi við úrslit alþingiskosninganna 29. október 2016 gefið út kjörbréf 63 þingmanna og jafnmargra varamanna.

Lesa meira

12.10.2016 : Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 10. okt. tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Halldóra Mogensen fyrir Helga Hrafn Gunnarsson, Margrét Gauja Magnúsdóttir fyrir Katrínu Júlíusdóttur og Óli Björn Kárason fyrir Elínu Hirst.

Lesa meira

29.8.2016 : Varamaður tekur sæti

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 25. ágúst tók Geir Jón Þórisson sæti sem varamaður Unnar Brár Konráðsdóttur.

Lesa meira

15.8.2016 : Minningarorð um Kristínu Halldórsdóttur, fyrrverandi alþingismann

Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, flutti minningarorð um Kristínu Halldórsdóttur, fyrrverandi alþingismann, á þingfundi mánudaginn 15. ágúst 2016.

Lesa meira