Tilkynningar um þingmenn

17.4.2018 : Aðalmaður og varamaður taka sæti

Mánudaginn 16. apríl tók Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti að nýju á Alþingi og Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti sem varamaður fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur. 

Lesa meira

10.4.2018 : Varamenn taka sæti

Mánudaginn 9. apríl tók Álfheiður Eymarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Smára McCarthy og Olga Margrét Cilia tók sæti sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur. 

Lesa meira

28.3.2018 : Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 26. mars tóku Guðjón S. Brjánsson, Hanna Katrín Friðriksson og Smári McCarthy sæti að nýju á Alþingi. 

Lesa meira

20.3.2018 : Aðalmenn og varamenn taka sæti

Mánudaginn 19. mars tóku Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti að nýju á Alþingi. 

Álfheiður Eymarsdóttir tók sæti á Alþingi fyrir Smára McCarthy, Jónína Björg Magnúsdóttir tók sæti fyrir Guðjón S. Brjánsson og Pawel Bartoszek tók sæti fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson. 

Þriðjudaginn 20. mars tók Ásmundur Einar Daðason sæti að nýju á Alþingi. 

Lesa meira

19.3.2018 : Minningarorð um Sverri Hermannsson, fyrrverandi alþingismann

Sverrir HermannssonForseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, flutti minningarorð um Sverri Hermannsson, fyrrverandi alþingismann, á þingfundi 19. mars 2018.

Lesa meira

19.3.2018 : Minningarorð um Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismann

Guðjón A. Kristjánsson

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, flutti minningarorð um Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismann, á þingfundi 19. mars 2018.

Lesa meira

16.3.2018 : Laun og starfskjör þingmanna á Norðurlöndum

Merki AlþingisYfirlit um laun og starfskjör þingmanna í ríkjum Norðurlanda utan Íslands, tekið saman af rannsóknarþjónustu Alþingis og byggir á gögnum sem rannsóknarþjónusta norska Stórþingsins hafði nýlega aflað.

Lesa meira

12.3.2018 : Endurgreiðsla aksturskostnaðar þingmanna í janúar 2018

Vegna umræðu sem orðið hefur í fjölmiðlum eftir birtingu upplýsinga á vef Alþingis sl. föstudag um endurgreiðslu ferðakostnaðar þingmanna innan lands vill skrifstofan árétta að upphæðir sem þar voru birtar fyrir janúarmánuð 2018 miðuðust við hvenær reikningar voru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

Lesa meira

9.3.2018 : Upplýsingar um breytilegar kostnaðargreiðslur til þingmanna

Laun og kostnaðargreiðslur - upplýsingasíðaÍ dag hefst birting á upplýsingum um breytilegar kostnaðargreiðslur til þingmanna á vefsíðunni Laun og kostnaðargreiðslur þingmanna.

Lesa meira

5.3.2018 : Greinargerð um þróun og framkvæmd laga og reglna um þingfararkostnað

Greinargerð sem skrifstofa Alþingis tók saman, að tilmælum forsætisnefndar Alþingis, um þróun og framkvæmd laga og reglna um þingfararkostnað var kynnt í forsætisnefnd í dag.

Lesa meira