Tilkynningar um þingmenn

20.2.2017 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 20. febrúar tók Willum Þór Þórsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Eygló Harðardóttur.

Lesa meira

17.2.2017 : Varamaður tekur sæti

Föstudaginn 17. febrúar tók Arnbjörg Sveinsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Njál Trausta Friðbertsson.

Lesa meira

13.2.2017 : Aðalmaður tekur sæti

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 13. febrúar tekur Gunnar Bragi Sveinsson sæti á ný á Alþingi.

Lesa meira

9.2.2017 : Minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann

Forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, flutti minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann á þingfundi 9. febrúar 2017.

Lesa meira

6.2.2017 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 6. febrúar tók Lilja Sigurðardóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Gunnar Braga Sveinsson. 

Lesa meira

2.2.2017 : Minningarorð um Eið Guðnason, fyrrverandi alþingismann

Forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, flutti minningarorð á þingfundi 2. febrúar 2017 um Eið Guðnason, fyrrverandi alþingismann.

Lesa meira

31.1.2017 : Lækkun á greiðslum til þingmanna samþykkt í forsætisnefnd

Á fundi forsætisnefndar í dag lagði forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, fram tillögu um að lækka greiðslur fyrir ferðakostnaði í kjördæmi og starfskostnaði.

Lesa meira

24.1.2017 : Unnur Brá Konráðsdóttir kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti AlþingisUnnur Brá Konráðsdóttir var í dag, 24. janúar 2017, kjörin forseti Alþingis með 54 atkvæðum. Unnur Brá er fjórða konan til að vera kosin forseti Alþingis en fyrir sameiningu þingdeilda árið 1991 höfðu þrjár konur gegnt embætti forseta sameinaðs þings, eða annarrar hvorrar þingdeildar.

Lesa meira

24.1.2017 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 24. janúar tók Orri Páll Jóhannsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Andrés Inga Jónsson. 

Lesa meira

18.1.2017 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 16. janúar tók Gunnar I. Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur.

Lesa meira