Tilkynningar um þingmenn

8.11.2017 : Kynning fyrir nýja alþingismenn

Nýir alþingismenn eftir kosningar 2017Nýir þingmenn kjörnir í alþingiskosningunum 28. október sl. sóttu í dag kynningu í Alþingishúsinu sem haldin var að venju eftir alþingiskosningar af skrifstofu Alþingis fyrir nýja alþingismenn. 

Lesa meira

7.11.2017 : Kynningarfundur fyrir nýja alþingismenn

Skrifstofa Alþingis heldur að venju eftir alþingiskosningar kynningu fyrir nýja alþingismenn. Kynningin verður miðvikudaginn 8. nóvember í Alþingishúsinu og hefst kl. 9.30. Fjölmiðlum er velkomið að taka myndir við upphaf kynningarinnar. Möguleiki verður á viðtölum við nýja alþingismenn í kaffihléi um kl. 10.30.

Lesa meira

31.10.2017 : Útgáfa kjörbréfa og starfandi forseti eftir alþingiskosningar

Merki AlþingisNöfn nýkjörinna alþingismanna hafa verið skráð og birt á vef Alþingis með fyrirvara um afgreiðslu landskjörstjórnar. Að loknum alþingiskosningum gegnir störfum forseta, sem ekki er endurkjörinn, sá  varaforseti  sem næst honum gengur í röð endurkjörinna varaforseta.

Lesa meira

29.10.2017 : Alþingismenn

Merki AlþingisNöfn nýkjörinna alþingismanna verða skráð og birt á vef Alþingis mánudaginn 30. október. Birtingin er með fyrirvara um afgreiðslu landskjörstjórnar.

Lesa meira

22.9.2017 : Aðalmaður tekur sæti

Steinunn Þóra ÁrnadóttirFöstudaginn 22. september tók Steinunn Þóra Árnadóttir sæti að nýju á Alþingi.  

Lesa meira

19.9.2017 : Aðalmaður tekur sæti

Jón Steindór ValdimarssonÞriðjudaginn 19. september tók Jón Steindór Valdimarsson sæti að nýju á Alþingi.  

Lesa meira

15.9.2017 : Varamaður tekur sæti

Föstudaginn 15. september tók Orri Páll Jóhannsson sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur sem varamaður á Alþingi. 

Lesa meira

2.6.2017 : Aðalmenn taka sæti

Þingmenn í þingsalFöstudaginn 2. júní, tóku sæti að nýju á Alþingi Andrés Ingi Jónsson, Bryndís Haraldsdóttir, Einar Brynjólfsson, Eva Pandora Baldursdóttir, Eygló Harðardóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Haraldur Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Nicole Leigh Mosty, Steingrímur J. Sigfússon og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 

Lesa meira

23.5.2017 : Varamenn og aðalmenn taka sæti

Fundur í þingsalMánudaginn 22. maí tók Karólína Helga Símonardóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Óttarr Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir tók sæti sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur. Andrés Ingi Jónsson, Ari Trausti Guðmundsson og Steingrímur J. Sigfússon tóku sæti á Alþingi á ný. 

Lesa meira