6. fundur
þingskapanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. janúar 2013 kl. 18:30


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI) fyrir ÁÞS, kl. 18:30
Ásta R. Jóhannesdóttir (ÁRJ), kl. 18:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 18:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 18:30
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÞBack, kl. 18:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 18:30
Illugi Gunnarsson (IllG) fyrir REÁ, kl. 18:30
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 18:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir KLM, kl. 18:30

Nefndarritari: Ingvar Þór Sigurðsson

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 18:30
Nefndin ræddi og afgreiddi síðan umsögn um málið til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Að umsögninni stóðu ÁRJ með fyrirvara, MSch, OH, ÁI og BVG.

2) Önnur mál. Kl. 20:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 20:00