Umhverfis-
og
samgöngunefnd

145. ÞING

Dagskrá

miðvikudaginn 25. maí 2016
kl. 09:10 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Mál 673 - Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar)
    Gestir
  3. Mál 669 - brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur)
  4. Mál 671 - öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)
  5. Mál 672 - ný skógræktarstofnun (sameining stofnana)
  6. Reglugerð (ESB) nr. 788/2014 - útfærsla á reglugerð (EB) nr. 391/2009 um skipaeftirlit
  7. Mál 638 - fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018
  8. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.