Efnahags-
og
viðskiptanefnd

146. ÞING

Dagskrá

miðvikudaginn 29. mars 2017
kl. 09:01 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Mál 237 - hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
    Gestir
  3. Mál 126 - fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
  4. Mál 237 - hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
  5. Mál 216 - vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
    Gestir
  6. Mál 106 - verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  7. Eftirlit með kennitöluflakki og svartri atvinnu
  8. Fyrirhugaðar heimsóknir efnahags- og viðskiptanefndar
  9. Vinna efnahags- og viðskiptanefndar vegna tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun
  10. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.