Allsherjar-
og
menntamálanefnd

146. ÞING

Dagskrá

föstudaginn 19. maí 2017
kl. 13:30 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Staða framhaldsskóla
    Gestir
  3. Mál 481 - dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)
  4. Mál 102 - jafnræði í skráningu foreldratengsla
  5. Mál 106 - verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  6. Mál 77 - úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra
  7. Mál 193 - uppbygging að Hrauni í Öxnadal
  8. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.