Velferðarnefnd

146. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 22. maí 2017
kl. 08:37 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Mál 432 - bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  3. Mál 372 - lyfjastefna til ársins 2022
  4. Reglugerð (ESB) nr. 699/2014 um hönnun á sameiginlega kennimerkinu til að sanngreina aðila sem bjóða almenningi lyf í fjarsölu o.fl.
  5. Mál 457 - réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl. (eftirlit á vinnumarkaði, EES-mál)
  6. Mál 433 - sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.)
  7. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.