Umhverfis-
og
samgöngunefnd

148. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 13. mars 2018
kl. 09:00 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Pósttilskipunin 2008/6/EB.
    Gestir
  3. Ákvörðun (ESB) 2017/899 um notkun 470-490 MHz tíðnisviðs innan sambandsins
    Gestir
  4. Reglugerð (ESB) 2017/352 um fjárhagslegt gagnsæi í rekstri hafna
    Gestir
  5. Tilskipun (ESB) 2015/1794 um breytingu á á tilskipunum 2008/94/EB, 2009/38/EB, 2002/14/EB, 98/59/EB og 2001/23/EB um farmenn
    Gestir
  6. Mál 190 - sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
    Gestir
  7. Mál 239 - umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal
  8. Mál 263 - siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.)
  9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.