9. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. nóvember 2011 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:00
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ) fyrir RR, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 09:00
Fundargerð síðasta fundar var ekki tilbúin.

2) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 09:00
Rætt var um þann hluta frumvarps til fjárlaga 2012 sem heyrir undir málefnasvið nefndarinnar.
Á fundinn komu eftirtaldir fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytis:
Arnór Guðmundsson, Auður Björg Árnadóttir, Gísli Þór Magnússon, Jenný Bára Jensdóttir og Marta Guðrún Skúladóttir.


3) Önnur mál. Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.
SkH var fjarverandi þar sem hann var erlendis.
BJ boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Fundi slitið kl. 10:40