32. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. mars 2012 kl. 09:00


Mættir:

Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Fundargerðir 29., 30. og 31. fundar voru staðfestar.

2) 468. mál - háskólar Kl. 09:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Rúnar Vilhjálmsson frá Félagi prófessora, Bryndís Hlöðversdóttir og Jón Ólafsson frá Háskólanum á Bifröst, Stefán B. Sigurðsson frá Háskólanum á Akureyri, Skúla Skúlason frá Hólaskóla, Hjálmar Ragnarsson frá Listaháskóla Íslands, Halldór Árnason frá Samtökum atvinnulífsins, Finn Oddsson frá Viðskiptaráði Íslands og Ástu Bjarnadóttur, Magnús Karl Magnússon og Sigríði Ólafsdóttur.


3) Önnur mál. Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.
BirgJ og ÞBack boðuðu forföll.
ÞrB vék af fundi kl. 12.
ÞKG vék af fundi kl. 12.10.

Fundi slitið kl. 12:15