33. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. mars 2012 kl. 15:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 15:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 15:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 15:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 15:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 316. mál - menningarminjar Kl. 15:00
Nefndin hélt áfram umfjöllunm sinni um málið og fékk á sinn fund Hrafn Sveinbjarnarson frá Héraðsskjalasafni Kópavogs, Helga Torfason frá Náttúruminjasafni Íslands, Guðný Gerði Gunnarsdóttur og Svanhildi Bogadóttir frá Reykjavíkurborg, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Margrét Hallgrímsdóttur frá Þjóðminjasafni Íslands og Eirík Guðmundsson frá Þjóðskjalasafni Íslands.

2) 12. mál - úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði Kl. 15:35
SkH dreifði drögum að nefndaráliti um mál 12, þál. um úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði.
Stefnt að því að afgreiða málið frá nefndinni á næsta fundi.

3) Önnur mál. Kl. 15:45
Fleira var ekki gert.

JRG vék af fundi kl. 16.
ÞKG boðaði forföll vegna veikinda.
BirgJ boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Fundi slitið kl. 15:45