60. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 5. júní 2012 kl. 08:30


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 08:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 08:30
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 08:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 08:30
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 08:30
Skúli Helgason (SkH), kl. 08:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 08:30
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 08:30
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 08:30

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 08:30
Fundargerðir lágu ekki fyrir.

2) 316. mál - menningarminjar Kl. 08:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Eirík Þorláksson og Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Elínu Ósk Hreiðarsdóttur frá Félagi íslenskra fornleifafræðinga, Albínu Huldu Pálsdóttur frá Fornleifafræðingafélagi Íslands, Orra Vésteinsson frá Háskóla Íslands, námsbraut í fornleifafræði, og Hjörleif Stefánsson fyrir hönd íslensku ICOMOS-nefndarinnar.

3) 599. mál - fjölmiðlar Kl. 09:30
Málinu var frestað.

4) 716. mál - nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki Kl. 09:35
Málinu var frestað.

5) Önnur mál. Kl. 09:40
BJ spyrði hvenær mætti vænta þess að nefndaráliti í máli 8 yrði útbýtt í þinginu.
Sömuleiðis um hvort taka ætti mál 288 aftur fyrir hjá nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:45