66. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herb. Skála, mánudaginn 18. júní 2012 kl. 14:50


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 14:50
Auður Lilja Erlingsdóttir (ALE) fyrir ÞrB, kl. 14:50
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 14:50
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir JRG, kl. 14:50
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 14:50

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 716. mál - nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki Kl. 14:50
Á fundinn komu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneyti og gerðu grein fyrir sjónarmiðum varðandi málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samþykkt að flytja framhaldsnefndarálit um málið ásamt breytingartillögu.



2) Önnur mál. Kl. 15:35
Fleira var ekki gert.

Formaður vék af fundi kl. 15:15 og ÞBack tók við fundarstjórn.
BirgJ var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Fundi slitið kl. 15:36