30. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 13:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 13:00
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 13:00
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 13:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 13:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 13:00
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 110. mál - bókmenntasjóður o.fl. Kl. 13:00
Nefndin tók málið til umfjöllunar milli 2. og 3. umræðu og lagði til örlitlar breytingar, afgreitt var nefndarálit þess efnis.

2) Önnur mál. Kl. 13:15
Ekki voru önnur mál rædd á þessum fundi

Fundi slitið kl. 13:15