51. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. mars 2013 kl. 09:33


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:33
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir ÞrB, kl. 09:33
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:33
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:33
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:33
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:33

BJ, ÞKG og TÞH voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:33
Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt til birtingar á vef nefndarinnar.

2) 490. mál - fjölmiðlar Kl. 09:35
Nefndin afgreitt átit sitt.
Að álitinu standa; BjörgvS, SkH, ÓGunn, SER og ÁÞS.

3) 630. mál - Lánasjóður íslenskra námsmanna Kl. 09:42
Borin var upp sú tillaga að SkH yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt.
Frumvarpið verður sent til umsagnar. Umsagnarfrestur verður til 18. mars.

4) Önnur mál. Kl. 09:46
Fleira var ekki rætt.


Fundi slitið kl. 09:46