55. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í stigaherberginu Alþingishúsi, föstudaginn 15. mars 2013 kl. 12:30


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 12:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 12:30
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 12:30
Skúli Helgason (SkH), kl. 12:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 12:30

ÞrB, TÞH, SF og BirgJ voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) 583. mál - Þjóðminjasafn Íslands Kl. 12:30
Framsögumaður lagði fram álit sem samþykkt var af öllum viðstöddum. BjörgvS, SkH, ÓGunn, SER og ÞKG voru á álitinu.

2) Önnur mál. Kl. 12:35
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:35