60. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 27. mars 2013 kl. 12:05


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 12:05
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir SER, kl. 12:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir ÞrB, kl. 12:05
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 12:05
Skúli Helgason (SkH), kl. 12:05

ÞKG, TÞH, BJ og ÓGunn voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Kynferðisbrot gegn börnum og ungmennum. Kl. 12:05
Undirnefnd allsherjar- og menntamálanefndar kynnti álit sitt um kynferðisbrot gegn börnum. Álitið var samþykkt.

2) 490. mál - fjölmiðlar Kl. 12:10
BjörgvS kynnti breytingatillögu við 3. umræðu frumvarpsins. Hún var samþykkt.

3) Önnur mál. Kl. 12:16
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:16