1. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
heimsókn í Minjastofnun Íslands þriðjudaginn 16. september 2014 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 08:40
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:10
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 10:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Bjarkey Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Minjastofnunar Íslands. Kl. 08:30
Nefndin fór í heimsókn til Minjastofnunar Íslands þar sem dr. Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður tók á móti nefndinni ásamt starfsfólki og kynnti starfsemi stofnunarinnar ásamt þeim Agnesi Stefánsdóttur, Pétri H. Ármannssyni og Þóri Hjaltalín.

2) 7. mál - nauðungarsala Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir frá Innanríkisráðuneyti, Þórólfur Halldórsson frá Sýslumannafélagi Íslands, Hermann Aðalgeirsson og Karl F. Jóhannsson frá Íbúðalánasjóði, Þórey S. Þórðarsdóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Jóna Björk Guðnadóttir frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Vilhjálmur Bjarnason og Guðmundur Ásgeirsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Fóru þau yfir málið með nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Ekki var fleira rætt.

Fundi slitið kl. 10:30