59. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. maí 2015 kl. 13:05


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 13:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 13:01
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:13
Geir Jón Þórisson (GJÞ), kl. 13:01
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 13:08

Helgi Hrafn Gunnarsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 13:35.

Nefndarritari: Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Dagskrárlið frestað.

2) 629. mál - verndarsvæði í byggð Kl. 12:37
Á fund nefndarinnar komu Ásdís Hlökk Theódórsdóttir og Ottó Björgvin Óskarsson frá Skipulagsstofnun og Guðjón Bragason, Þóra Björg Jónsdóttir og Halldór Halldórsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 456. mál - Menntamálastofnun Kl. 13:55
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) Önnur mál Kl. 14:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:05