69. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. júní 2015 kl. 08:45


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:45
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:45
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:45
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:10
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur (JMS), kl. 08:45
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:45
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:45

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:45
Fundargerð nr. 68 var samþykkt.

2) 470. mál - almenn hegningarlög Kl. 08:47
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu, Sigríður Friðjónsdóttir frá embætti Ríkissaksóknara og Sigríður Björg Guðjónsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 701. mál - höfundalög Kl. 09:15
Á fund nefndarinnar komu Hafþór Sævarsson frá Unseen ehf og Berglind Ósk Bergsdóttir frá Félagi um stafrænt frelsi. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Efling tónlistarnáms Kl. 09:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni.

5) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:50