73. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 12. júní 2015 kl. 22:15


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 22:15
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 22:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 22:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 22:15
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 22:15
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 22:15
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 22:15
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 22:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 22:15

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 798. mál - kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Kl. 22:15
Formaður gerði grein fyrir tilhögun næsta fundar og gesti og nefndin fjallaði um málsmeðferð.

Tillaga um að nefndarmönnum velferðarnefndar yrði boðið að sitja fundinn við umfjöllun sem varðar heilbrigðisstarfsmenn, samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 22:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 22:30