76. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 25. júní 2015 kl. 17:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 17:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 17:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 17:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 17:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 17:00
Óttarr Proppé (ÓP) fyrir Pál Val Björnsson (PVB), kl. 17:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 17:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 17:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 430. mál - meðferð sakamála og lögreglulög Kl. 17:00
Nefndin fékk á fund til sín Þórunni J. Hafstein og Hinrikku Söndru Ingimundardóttur frá Innanríkisráðuneytinu. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 17:30
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 17:30