54. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 15:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 15:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 15:13
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 15:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 15:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 15:07
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:00

Vilhjálmur Árnason boðaði forföll.
Guðmundur Steingrímsson yfirgaf fundinn 16:20.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir yfirgaf fundinn 16:30.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:51
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

2) 615. mál - dómstólar Kl. 15:03
Á fundinn komu Bryndís Helgadóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu og Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefansson frá réttarfarsnefnd. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá kom Margrét Steinarsdóttir, Mannréttindaskrifstofu Íslands, gerði grein fyrir sjónarmiðum stofnunarinnar um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fjallað var um 616. mál samhliða.

3) 616. mál - meðferð einkamála og meðferð sakamála Kl. 15:03
Á fundinn komu Bryndís Helgadóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu og Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefansson frá réttarfarsnefnd. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá kom Margrét Steinarsdóttir, Mannréttindaskrifstofu Íslands, gerði grein fyrir sjónarmiðum stofnunarinnar um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fjallað var um 616. mál samhliða.

4) Reglugerð 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði. Kl. 16:20
Á fundinn komu Ólafur Egill Jónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Tryggvi Aðalsteinsson frá Neytendastofu, Elfur Logadóttir frá ERA og Þorvarður Kári Ólafsson frá Þjóðskrá Íslands. Gestir kynntu málið fyrir nefndinni, gerðu grein fyrir sjónarmiðum um það og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 560. mál - útlendingar Kl. 16:53
Fundarlið frestað til næsta fundar.

6) Önnur mál Kl. 10:51
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:53