53. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 20. apríl 2016 kl. 19:45


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 19:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 19:45
Anna María Elíasdóttir (AME) fyrir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur (JMS), kl. 19:45
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 19:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 19:45
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:45
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 19:45
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 19:45

Guðmundur Steingrímsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 728. mál - útlendingar Kl. 19:45
Tekin var ákvörðun um að senda frumvarpið til umsagnar. Það var samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 13:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:50