59. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. maí 2016 kl. 09:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:52
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:52
Haraldur Einarsson (HE), kl. 09:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:30
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:52

Guðmundur Steingrímsson vék af fundi kl. 11:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 728. mál - útlendingar Kl. 17:10
Á fund nefndarinnar komu Bragi Guðbrandsson og Guðrún Þorleifsdóttir frá Barnaverndarstofu, Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Vigdís Hasler og Gyða Hjartardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Halldór Grönvold frá ASÍ, Sigríður Björk Guðjónsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vilhjálmur Reyr Þórhallson frá lögreglustjóraembættinu á Suðurnesjum. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 449. mál - stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Bragi Guðbrandsson og Guðrún Þorleifsdóttir frá Barnaverndarstofu, Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Vigdís Hasler og Gyða Hjartardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Halldór Grönvold frá ASÍ, Sigríður Björk Guðjónsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vilhjálmur Reyr Þórhallson frá lögreglustjóraembættinu á Suðurnesjum. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 11:45