103. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 12. október 2016 kl. 18:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 18:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 18:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) fyrir Harald Einarsson (HE), kl. 18:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 18:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 18:30
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 18:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 18:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 18:30

Líneik Anna Sævarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 449. mál - stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna Kl. 18:30
Nefndin samþykkti að afgreiða málið úr nefndinni. Allir viðstaddir skrifa undir nefndarálit með breytingartillögu. Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar undir álitið skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 18:32
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:32