9. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2017 kl. 09:05


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:00
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:10
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:00
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ), kl. 09:00

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerðir 7. og 8. fundar voru samþykktar.

2) Kynning á starfi fastanefnda Kl. 09:06
Nefndarritari kynnti málefnasvið nefndarinnar. Þá kom á fund nefndarinnar Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs skrifstofu Alþingis, kynnti störf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:05
Nefndin ræddi drög að dagskrá næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10