37. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. maí 2017 kl. 15:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 15:30
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 15:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 15:55
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 15:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 15:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 15:30
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 15:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 15:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ), kl. 15:30

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:30
Fundargerð 36. fundar var samþykkt.

2) 392. mál - Lánasjóður íslenskra námsmanna Kl. 15:35
Á fund nefndarinnar komu Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Baldur Gíslason frá Skólameistarafélagi Íslands og Félagi framhaldskólakennara, og Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir og Hlöðver Bergmundsson frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fóru þau yfir sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 373. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 16:18
Á fund nefndarinnar komu Arndís Anna Gunnarsdóttir og Kristjana Fenger frá Rauða Krossi Íslands. Fóru þær yfir sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 405. mál - vegabréf Kl. 16:38
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 17:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:03