47. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 13:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 13:30
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 13:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 13:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:30
Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS) fyrir Valgerði Gunnarsdóttur (ValG), kl. 13:30
Bjarni Halldór Janusson (BHJ) fyrir Pawel Bartoszek (PawB), kl. 13:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 13:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 13:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ), kl. 13:30

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:52
Fundargerðir 45. og 46. fundar voru samþykktar.

2) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 13:30
Nefndin samþykkti að flytja frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar.

3) 437. mál - jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla Kl. 13:53
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 14:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:10