49. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 16. júní 2017 kl. 09:05


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:05
Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 09:05
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 09:05
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ), kl. 09:05

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður nefndarinnar, var viðstödd fundinn að hluta í gegnum síma.

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:18
Fundargerðir 47. og 48. fundar voru samþykktar.

2) Þróun löggæslumála, vopnaburður lögreglu og aukinn viðbúnaður. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Þórunn J. Hafstein frá dómsmálaráðuneyti, Haraldur Johannessen og Jón F. Bjartmarz frá Ríkislögreglustjóra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Ásgeir Þór Ásgeirsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Dagur B. Eggertsson, Líf Magneudóttir og Pétur Krogh Ólafsson frá Reykjavíkurborg. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20