44. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 29. maí 2018 kl. 20:48


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 20:48
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 20:48
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 20:48
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 20:48
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 20:48
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 20:48
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 20:48
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 20:48

Steinunn Þóra Árnadóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 622. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 20:48
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar og veita frest til að skila umsögnum til og með 7. júní n.k. Framsögumaður málsins var ákveðinn Páll Magnússon.

2) Önnur mál Kl. 20:53
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:53