Málum vísað til allsherjar- og menntamálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

134. mál. Helgidagafriður

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
20.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

127. mál. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
20.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

203. mál. Meðferð sakamála (sakarkostnaður)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
20.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

113. mál. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
08.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

83. mál. Mannanöfn

Flytjandi: Þorsteinn Víglundsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
07.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir (frestur til 06.03.2018) — 5 innsend erindi
 

36. mál. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
07.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
88 umsagnabeiðnir (frestur til 06.03.2018) — Engin innsend erindi
 

133. mál. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
06.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

35. mál. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
267 umsagnabeiðnir (frestur til 02.03.2018) — 2 innsend erindi
 

34. mál. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis)

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
108 umsagnabeiðnir (frestur til 02.03.2018) — 1 innsent erindi
 

42. mál. Útlendingar (fylgdarlaus börn)

Flytjandi: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
109 umsagnabeiðnir (frestur til 02.03.2018) — Engin innsend erindi
 

128. mál. Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu)

Flytjandi: Vilhjálmur Árnason
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
01.02.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
101 umsagnabeiðni (frestur til 02.03.2018) — Engin innsend erindi
 

37. mál. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
31.01.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
41 umsagnabeiðni (frestur til 02.03.2018) — 1 innsent erindi
 

50. mál. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta

Flytjandi: Þorsteinn Víglundsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
24.01.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
101 umsagnabeiðni6 innsend erindi
 

63. mál. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
21.12.2017 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
45 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

10. mál. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot)

Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
19.12.2017 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir (frestur til 23.02.2018) — 9 innsend erindi
 

8. mál. Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
16.12.2017 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
21.12.2017 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
22.12.2017 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

7. mál. Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Steinunn Þóra Árnadóttir
16.12.2017 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
21.12.2017 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
22.12.2017 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.