55. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 19:04


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 19:04
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 19:04
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 19:04
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 19:04
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 19:04
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:04
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 19:04

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 657. mál - stjórn fiskveiða Kl. 19:04
Á fund nefndarinnar komu Daði Már Kristófersson og Stefán B. Gunnlaugsson. Gestirnir kynntu nefndinni "Greinargerð um efnahagslegar og byggðalegar afleiðingar samþykktar 657. þingmáls, lög um stjórn fiskveiða, og 658. þingmáls, lög um veiðigjöld".

2) 658. mál - veiðigjöld Kl. 19:04
Á fund nefndarinnar komu Daði Már Kristófersson og Stefán B. Gunnlaugsson. Gestirnir kynntu nefndinni "Greinargerð um efnahagslegar og byggðalegar afleiðingar samþykktar 657. þingmáls, lög um stjórn fiskveiða, og 658. þingmáls, lög um veiðigjöld".

3) Önnur mál. Kl. 21:07
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerðum 54. og 55. funda nefndarinnar. Gerðardrögin voru samþykkt.
ÞSa og SER voru fjarverandi.
SIJ yfirgaf fundinn kl. 20:56 vegna annarra þingstarfa.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 21:07