33. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. janúar 2013 kl. 09:05


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:32
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 09:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:05
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:05
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:05

KLM og JRG boðuðu forföll.
ÞSa og JónG voru fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 12:23
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur á fundi nefndarinnar.

2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Ragnar Árnason hagfræðingur og Birgir Tjörvi Pétursson hdl. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu sína til þingmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

3) Önnur mál. Kl. 12:23
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:23