21. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. desember 2013 kl. 15:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 15:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:15
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 15:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:25
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 15:20

KLM boðaði forföll v. annarra þingstarfa.
HarB vék af fundi kl. 15.20.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 15:15


2) 107. mál - átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu Kl. 15:15
Málið var afgreitt frá nefndinni. Framsögumaður LRM dreifði áliti.
Undir það rita: LRM, JónG, HarB, ÁsF, BjÓ, PJP. Einnig ÞorS og ÞórE sem komu skömmu síðar á fundinn.

3) 59. mál - raforkustrengur til Evrópu Kl. 15:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Guðmund Inga Guðbrandsson frá Landvernd, Gústaf A. Skúlason og Sigurð Ágústsson frá Samorku, Bjarna Má Gylfason frá Samtökum iðnaðarins og Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur og Björn Stefansson frá Umhverfisstofnun.

4) 110. mál - matvæli Kl. 16:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Eggert Ólafsson og Ólaf Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

5) Önnur mál. Kl. 16:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:40