53. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 16:50


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 16:50
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 16:50
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 16:50
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 16:50
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 16:50
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 16:50

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 568. mál - veiðigjöld Kl. 16:50
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 4. maí nk. Nefndarritari sendir lista til nefndarmanna.

2) Önnur mál. Kl. 17:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00