92. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 19:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 19:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 19:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 19:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 19:15
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 19:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 19:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 19:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 19:15

Kristján L. Möller og Eldar Ástþórsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 19:15
Fundargerð 91. fundar var samþykkt.

2) 417. mál - Fiskistofa o.fl. Kl. 19:15
Málið var afgreitt frá nefndinni og rita undir nefndarálit: JónG, LRM, HarB, ÁsF, PJP, ÞorS, ÞórE.

3) Reglugerð (EB) nr. 1069/2009 og reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varða aukaafurðir úr dýrum Kl. 19:25
Afgreitt var frá nefndinni álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar. Undir álitið rita: JónG, LRM, HarB, ÁsF, PJP, ÞorS, ÞórE.

4) Önnur mál. Kl. 19:30
JÞÓ gerði athugasemd við að lagafrumvarp nefndarinnar um stjórn fiskveiða (814. mál) hafi ekki verið sent til umsagnar líkt og hefðbundið er.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:40