6. fundur
atvinnuveganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Gunnar I. Guðmundsson (GIG) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 09:00

Hanna Katrín Friðriksson og Theódóra S. Þorsteinsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Kynning á starfsemi Hafrannsóknastofnunar Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Sigurður Guðjónsson og Sólmundur Már Jónsson og kynntu starfsemi Hafrannsóknarstofnunar fyrir nefndinni.

3) Önnur mál Kl. 10:00
LE lagði til að 83. mál (útboð viðbótarþorskkvóta) yrði sent til umsagnar og því valinn framsögumaður. Nefndarritara var falið að senda nefndarmönnum tillögu að umsagnaraðilum.

Fundi slitið kl. 10:00