1. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 29. desember 2017 kl. 14:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 14:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 14:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 14:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 14:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 14:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 14:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 14:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 14:00

Ásmundur Friðriksson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) 76. mál - samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 Kl. 14:00
Fundurinn var sameiginlegur með utanríkismálanefnd.
Á fund nefndarinnar komu Helga Hauksdóttir, Þorvaldur Hrafn Yngvason, Pétur Thorsteinsson og Katrín Einarsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.
Utanríkismál afgreiddi málið á fundinum.

2) Önnur mál Kl. 15:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:30