28. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 429. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Áfram var rætt um málið í nefndinni.

2) 456. mál - ábúðarlög Kl. 09:55
Málið var tekið af dagskrá.

3) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:55
Málið var tekið af dagskrá.

4) Önnur mál Kl. 10:00
Ákveðið að hafa annan fund í hádeginu.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00