29. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 13:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 13:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 13:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir Sigurð Pál Jónsson (SPJ), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 13:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 429. mál - stjórn fiskveiða Kl. 13:00
Áfram var fjallað um málið og var það afgreitt frá nefndinni. Undir nefndarálit með breytingartillögu rita: LRM, KÓP, HSK, ÁsF, NF, IS, GBr, SMc, SPJ.
Sigurður Páll Jónsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritar undir álitið með heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 13:30
Ákveðið að hafa fund í nefndinni síðar í dag.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30