16. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 15. mars 2018 kl. 08:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:15
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 11:00
María Hjálmarsdóttir (MH) fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdótur (AFE), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 08:30

Inga Sæland og Sigríður María Egilsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Kl. 08:30
Nefndin kynnti sér verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar með því að vera viðstödd ársfund hennar.

2) 115. mál - raforkulög og stofnun Landsnets hf. Kl. 11:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ingva Má Pálsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Guðjón Axel Guðjónsson og Guðmund I. Ásmundsson frá Landsneti.

3) 179. mál - stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Kl. 11:40
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Guðjón Axel Guðjónsson og Guðmund I. Ásmundsson frá Landsneti.

4) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00