Málum vísað til atvinnuveganefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

179. mál. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
08.02.2018 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

138. mál. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
06.02.2018 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
33 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2018) — Engin innsend erindi
 

115. mál. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)

Flytjandi: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
06.02.2018 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
33 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2018) — Engin innsend erindi
 

64. mál. Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.)

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
31.01.2018 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
40 umsagnabeiðnir (frestur til 27.02.2018) — Engin innsend erindi
 

6. mál. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta)

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
31.01.2018 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
20 umsagnabeiðnir (frestur til 01.03.2018) — Engin innsend erindi
 

52. mál. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir

Flytjandi: Þórunn Egilsdóttir
24.01.2018 Til atvinnuvn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
119 umsagnabeiðnir (frestur til 01.03.2018) — Engin innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.