47. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. janúar 2013 kl. 09:00


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 09:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 09:00
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 106. mál - verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað þar sem fulltrúar Seðlabanka gátu ekki mætt fyrir nefndina.

2) 504. mál - verðbréfaviðskipti Kl. 09:15
Guðbjörg Eva Halldórsdóttir lögfræðingur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu mætti fyrir nefndina og kynnt málið fyrir nefndarmönnum.

3) 503. mál - endurskoðendur Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað vegna veikinda boðaðra gesta.

4) 489. mál - vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga Kl. 10:00
Á fundinn mætti Erna Jóndsdóttir lögfræðingur frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu og kynnti málið fyrir nefndarmönnum.

5) 457. mál - sala fasteigna og skipa Kl. 10:30
Dagskrárlið frestað vegna veikinda gesta.

6) 439. mál - ökutækjatryggingar Kl. 11:00
Guðmundur Kárason lögfræðingur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuenytinu mætti fyrir nefndina og fór yfir málið.


7) 469. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda Kl. 11:30
Lilja Sturludóttir og Anna Ólafsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu mættu fyrir nefndina og fóru yfir málið.

8) Önnur mál. Kl. 11:06
ekki voru önnur mál rædd á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:40