70. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 09:30


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 10:14
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:30
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 09:30
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 09:30
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 09:30
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:30
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:30
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH) fyrir GÞÞ, kl. 09:30

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 669. mál - gjaldeyrismál Kl. 09:30
Nefndin tók til umfjöllunar 669. mál og fékk á sinn fund Hafdísi Ólafsdóttur og Björg R. Guðmundsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, Vilborgu Þórarinsdóttur, Jón Karlsson og Oddgeir Gunnarsson frá Seðlabanka Íslands. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 228. mál - aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka Kl. 10:12
Varaformaður lét dreifa drögum að nefndaráliti.

3) Önnur mál. Kl. 10:26
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:26