72. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, föstudaginn 15. mars 2013 kl. 19:30


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 19:30
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 19:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 19:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 19:30
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 19:30
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 19:30
Pétur Georg Markan (PGM) fyrir MSch, kl. 19:30
Skúli Helgason (SkH), kl. 19:30
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH) fyrir GÞÞ, kl. 19:30

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 669. mál - gjaldeyrismál Kl. 19:30
Formaður lét dreifa drögum að nefndaráliti og lagði til að málið yrði afgreitt út sem allir viðstaddir voru sammála og allir viðstaddir voru á áliti nefndarinnar.

2) Önnur mál. Kl. 19:53
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 19:53