17. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 09:15


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:15
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:15
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) fyrir GStein, kl. 09:15
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir ÁPÁ, kl. 09:15
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir LínS, kl. 09:15
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:15

WÞÞ og VilB voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
JÞÓ og RR voru fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) 156. mál - verslun með áfengi og tóbak Kl. 09:15
Lögð var fram tillaga um óskað yrði skriflegra umsagna um málið. Þá var lagt til að frestur til að skila umsögnum yrði til og með 2. desember nk. Tillagan var samþykkt.

2) 157. mál - aukatekjur ríkissjóðs Kl. 09:15
Lögð var fram tillaga um óskað yrði skriflegra umsagna um málið. Þá var lagt til að frestur til að skila umsögnum yrði til og með 2. desember nk. Tillagan var samþykkt.

3) 165. mál - Landsvirkjun Kl. 09:15
Lögð var fram tillaga um óskað yrði skriflegra umsagna um málið. Þá var lagt til að frestur til að skila umsögnum yrði til og með 2. desember nk. Tillagan var samþykkt.

Fundi slitið kl. 09:18